Mínus

Árni Torfason

Mínus

Kaupa Í körfu

"Meiri greddu," segir leikstjórinn Börkur Sigþórsson við Krumma söngvara. Það er verið að taka upp myndband við lagið "The Long Face" á sunnudegi um miðjan maí og Fólkið er að fylgjast með. MYNDATEXTI: Horft inn á settið í laumi í gegnum einn af gluggunum í herberginu hringlaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar