Kvennaráðstefna á Bifröst

Ragnar Axelsson

Kvennaráðstefna á Bifröst

Kaupa Í körfu

Um 130 konur tóku þátt í kvennaráðstefnu á Bifröst sem bar yfirskriftina Völd til kvenna Jafnréttismál í ýmsu ljósi voru rædd á kvennaráðstefnu á Bifröst í síðustu viku. Góður rómur var gerður að ráðstefnunni og ákveðið að halda aðra eins að ári. MYNATEXTI: Um 130 konur tóku þátt í kvennaráðstefnu á Bifröst. Yfirskriftin var Völd til kvenna - tengslanet. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir hafði veg og vanda af ráðstefnunni. Var ákveðið að halda aðra slíka ráðstefnu að ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar