Verksmiðjuhúsið flutt

Reynir Sveinsson

Verksmiðjuhúsið flutt

Kaupa Í körfu

Sandgerði | Starfsmenn Vélsmiðjunnar Hamars eru að rífa verksmiðjuhús fiskimjölsverksmiðjunnar í Sandgerði sem hætti starfsemi fyrir rúmu ári. Húsið sem er nýlegt stálgrindarhús verður reist á ný fyrir vélsmiðju á Eskifirði. MYNDATEXTI: Hverfur: Verið er að rífa klæðninguna utan af verksmiðjuhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar