Útskrift á Laugarvatni

Kári Jónsson

Útskrift á Laugarvatni

Kaupa Í körfu

Stofa íslenskra fræða var formlega opnuð við Menntaskólann á Laugarvatni, í tilefni af útskrift frá skólanum. Hún var sett á laggarnir á grundvelli gjafar sem skólanum barst frá afmælisárgöngum við skólann vorið 2003. MYNDATEXTI: Guðmundur Sæmundsson sýnir Gunnlaugi Ástgeirssyni og Þrúði Haraldsdóttur bókina Heimskringlu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar