Egó

©Sverrir Vilhelmsson

Egó

Kaupa Í körfu

HIN goðsagnakennda rokksveit Egó er vöknuð til lífsins á ný, sem fyrr með Bubba Morthens í fararbroddi. "Mig og Magga langaði að endurstofna hljómsveitina, vekja hana aftur til lífsins og finna okkur meðspilara með áframhaldandi spilamennsku í huga og jafnvel plötuupptökur þegar fram líða stundir," segir Bubbi, en sveitin er þekkt fyrir kraftmikil rokklög á borð við "Fjöllin hafa vakað MYNDATEXTI Egó er ein af fáum sveitum Bubba sem Jakob hefur ekki leikið með áður, en Magnús var í gömlu Egó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar