Shorts og Docs

©Sverrir Vilhelmsson

Shorts og Docs

Kaupa Í körfu

HEIMILDA- og stuttmyndahátíðin - Shorts & Docs - hófst á fimmtudagskvöldið með sýningu á sex íslenskum stuttmyndum. Hátíðin er nú haldin í þriðja sinn og vex vegur hennar sífellt. Í ár eru sýndar tólf íslenskar myndir, þar af tíu frumsýndar. MYNDATEXTI; Framkvæmdastjóri hátíðarinnar, Hjálmtýr Heiðdal, ásamt kvikmyndagerðarmönnunum Jóni Karli Helgasyni og Rúnari Rúnarssyni sem eiga myndir á hátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar