Ungar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungar

Kaupa Í körfu

Fimm litlir andarungar voru að taka fyrstu sundtökin á Tjörninni í Reykjavík er ljósmyndari átti þar leið um í gær. Að sjálfsögðu var móðirin ekki langt undan og gætti ungviðisins af samviskusemi. Gestir við Tjörnina, ekki síst þeir yngstu, njóta nú fjölskrúðugs fuglalífs í fallegu veðri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar