Ingibjörg Pálmadóttir og 101 gallery

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg Pálmadóttir og 101 gallery

Kaupa Í körfu

Ingibjörg S. Pálmadóttir er flestum kunn sem kaupsýslukona, hóteleigandi og -stjóri. Fyrir skömmu lét hún gamlan draum um að stofna gallerí rætast, því í byrjun mánaðarins var 101 gallery formlega opnað MYNDATEXTI: Ég finn að galleríið leggst afar vel í fólk og ég hef þegar fengið fyrirspurnir frá stórum hópi listamanna sem sýnt hefur því áhuga að fá að sýna hér. Miðað við svörunina sem ég hef fengið finn ég að það var greinilega mikil þörf á að koma hér upp nýju galleríi," segir Ingibjörg S. Pálmadóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar