Sýning í Þjóðarbókhlöðunni

©Sverrir Vilhelmsson

Sýning í Þjóðarbókhlöðunni

Kaupa Í körfu

KVENNASAMSTAÐA er meginþema sýningar sem formlega var opnuð í Þjóðarbókhlöðunni í gær. Sýningin er sett saman í tengslum við norræna ráðstefnu kvennahreyfinga sem nú stendur yfir í Reykjavík. MYNDATEXTI: Það var létt yfir gestum á opnun sýningarinnar í gær en hún stendur yfir til ágústloka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar