Sumarhátíð leikskólans Marbakka

©Sverrir Vilhelmsson

Sumarhátíð leikskólans Marbakka

Kaupa Í körfu

Kópavogur | Margt var um manninn á sumarhátíð leikskólans Marbakka sem fram fór í sól og blíðu á fimmtudag. Hátíðin hófst með skrúðgöngu um hverfið sem endaði svo í leikskólanum eftir góðan hring.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar