Stólar á Minjasafni

Skapti Hallgrímsson

Stólar á Minjasafni

Kaupa Í körfu

STÓLAR af öllum stærðum og gerðum, gamlir og nýir, fallegir og ljótir, eru nú til sýnis á Minjasafninu á Akureyri en um er að ræða sumarsýningu safnsins og lýkur henni því næsta haust. "Við erum með allt frá gömlum voldugum embættismannastólum og niður í þumalfingursstóra stóla," sagði Guðrún María Kristinsdóttir safnvörður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar