Ólafsvík

Alfons Finnsson

Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Ólafsvík | Á sjómannadag var minningarreiturinn við kirkjugarðinn í Ólafsvík vígður. Minningarreiturinn sem ber nafnið Minning um ástvini í fjarlægð er sérstaklega ætlaður þeim sem misst hafa ástvini sem aldrei hafa fundist. MYNDATEXTI: Minning um ástvini í fjarlægð: Listamaðurinn Sigurður Guðmundsson vígir minnisvarðann í Ólafsvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar