Veitingastaður í Grímsey

Helga Mattína

Veitingastaður í Grímsey

Kaupa Í körfu

Grímsey | Það var stór stund í Grímsey þegar þar var opnað veitingahúsið Krían á besta stað í "miðbæ" Grímseyjar með ægifögru útsýni yfir sundið til Íslands. MYNDATEXTI: Draumurinn rættist: Þau Brynjólfur Árnason, Guðrún Sigfúsdóttir, Unnur Ingólfsdóttir og Svavar Gylfason í nýja veitingastaðnum í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar