Tjaldsvæði Alex

Helgi Bjarnason

Tjaldsvæði Alex

Kaupa Í körfu

Keflavík | Alex ferðaþjónusta opnaði í gær nýtt tjaldsvæði fyrir Reykjanesbæ við bílahús sitt og módel við Aðalgötu í Keflavík. Þar var jafnframt tekið í notkun svefnloft fyrir svefnpokagistingu og töskugeymsla fyrir flugfarþega. MYNDATEXTI: Nýjung: Hjónin Alma Alexandersdóttir og Guðmundur Þórir Einarsson á nýja tjaldsvæðinu við bílahús Alex.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar