Sýning Byggðasafns

Helgi Bjarnason

Sýning Byggðasafns

Kaupa Í körfu

Sitt af hverju tagi frá 20. öldinni á sýningu Byggðasafnsins í Gryfjunni Reykjanesbær | "Markmiðið er að gefa fólki kost á því að kynnast safninu, sjá hvað er til og hvað vantar, og hvetja það til að segja skoðun sína á því á hvað beri að leggja áherslu í framtíðinni," segir Sigrún Ásta Jónsdóttir, forstöðumaður... MYNDATEXTI: Kaffihorn: Sigrún Ásta Jónsdóttir forstöðumaður hefur staðið í ströngu við undirbúning afmælissýningar byggðasafnsins. Hér hvílir hún lúin bein í kaffihorninu sem sett er upp í tilefni af kaffihátíð sem er um helgina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar