Óli Óla í Grímsey
Kaupa Í körfu
VARLA hefur sést fugl við Kolbeinsey í vor og sumar, enda ekkert æti þar fyrir hann að hafa, að sögn Óla Hjálmars Ólasonar, útvegsbónda í Grímsey, sem segist ekki muna annað eins á ríflega 60 ára sjómannsferli. Óli, sem er á myndinni að ofan, segir að loðnan hafi ekki skilað sér upp á landgrunnið fyrir norðan land síðustu árin, eins og hún hafi gert áratugum saman. Þorskmagar séu hálftómir, þorskurinn sé farinn að éta undan sér í meira mæli og éti jafnvel þara. Þá sé meiri ýsugengd en áður, svo mikil að til vandræða horfir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir