Árni Samúelsson í Cannes 2004

Halldór Kolbeins

Árni Samúelsson í Cannes 2004

Kaupa Í körfu

Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna, hefur sótt Cannes-hátíð árlega í tuttugu og fimm ár. Myndatexti: Cannes, maí 2004. Árni Samúelsson fyrir framan eitt frægasta hótel borgarinnar, Carlton. Á hátíðisdögum er það klætt kynningarspjöldum fyrir kvikmyndir á borð við The Ladykillers sem Árni frumsýnir á næstu dögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar