Fame

Fame

Kaupa Í körfu

Allir eiga sínar 15 mínútur frægðar - eins og Warhol lýsti yfir. Sumir ná þangað óvænt en aðrir rækta hæfileika sína þolinmóðir í þeirri von að einhver uppgötvi þá eða óskastjarna svífi yfir. Söngleikurinn Fame, sem frumsýndur verður hér á landi 24. júní nk., fjallar um ungt fólk sem þráir að ná tökum á list sinni og blómstra sem skapandi og túlkandi listamenn. Til þess að deila tjáningunni með sem flestum áhorfendum stendur hugurinn til frama, og munu vísast margir kannast við sig í persónum verksins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar