Birta og Anna

Margrét Ísaksdóttir

Birta og Anna

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Þær heilsuðu glaðlega, þær Birta Marín og vinkona hennar sem sagðist heita Anna, þegar fréttaritari var á gangi framhjá leikskólanum þeirra, Óskalandi. Þær voru aðeins að kíkja yfir vegginn og skoða lífið í bænum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar