Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessi fríði barnahópur stóð nýlega fyrir hlutaveltu á Akureyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 8.964 krónur. Í aftari röð f.v. eru þríburabræðurnir Haukur, Hinrik og Hafsteinn Svanssynir, Heiðar Freyr Leifsson og Kristján Már Sigurbjörnsson. Fyrir framan standa þær Fjóla Björk Kristinsdóttir og Eydís Helena Leifsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar