Hárið
Kaupa Í körfu
Söngleikurinn Hair er sköpunarverk James Rado og Gerome Ragni, tveggja atvinnulausra leikara í New York um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Höfundur tónlistarinnar var Galt MacDermot, sem nú er látinn vegna ofneyslu eiturlyfja, kaldhæðnisleg staðreynd í ljósi þess að í upprunalegu handriti verksins má greina áróður fyrir neyslu vímuefna sem vopn í baráttu við borgaralegt og staðnað neysluþjóðfélag. Verkið var frumflutt á leiklistarhátíðinni New York Shakespeare Festival Public Theater, 17. október 1967, og var sýningatími áætlaður sex vikur. Síðar komst það á fjalirnar á Broadway, sló í gegn og var sett á svið um víða veröld við gríðarlegar vinsældir. Fyrsta uppfærsla Hársins hér á landi var í Glaumbæ undir leikstjórn Brynju Benediktsdóttur og var verkið frumsýnt vorið 1971. Rúmum tuttugu árum síðar, sumarið 1994, var Hárið sett upp í Íslensku óperunni í leikstjórn Baltasar Kormáks. Og nú tíu árum síðar er fyrirhugað að frumsýna verkið í byrjun júlí, í Austurbæ, í leikstjórn Rúnars Freys Gíslasonar. En hvernig líta þessir þrír leikstjórar á verkið, bakgrunn þess og boðskap
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir