Vallarsel dafnar vel á aldarfjórðungsafmæli sínu

Sigurður Elvar

Vallarsel dafnar vel á aldarfjórðungsafmæli sínu

Kaupa Í körfu

Akranes | Fyrir aldarfjórðungi var tekinn í notkun nýr leikskóli á Akranesi sem fékk nafnið Vallarsel og á dögunum héldu starfsfólk, nemendur og velunnarar skólans daginn hátíðlegan þrátt fyrir að veðrið væri ekki upp á það besta. MYNDATEXTI: Börnin á Vallarseli sáu um afmælis-skreytingarnar á stórafmælinu og voru sjálf litrík samkvæmt venju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar