Útskrift Landbúnaðarháskólans

Davíð Pétursson

Útskrift Landbúnaðarháskólans

Kaupa Í körfu

Skorradalur | Brautskráning nemenda frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri var við hátíðlega og fjölmenna athöfn í Reykholtskirkju. Við þetta tækifæri voru í fyrsta sinn útskrifaðir nemendur með 90 eininga BS-próf af umhverfisskipulagsbraut. MYNDATEXTI: Kandidatar hlýða á ræðu Magnúsar B. Jónssonar, rektors Landbúnaðarháskólans, við brautskráninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar