Sýslumenn

Gunnlaugur Árnason

Sýslumenn

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Nýlega hittust í Stykkishólmi dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason og sýslumenn á Vesturlandi. Erindi fundarins var að undirrita samning á milli dómsmálaráðuneytisins og sýslumannsembættanna. MYNDATEXTI: Sýslumenn og ráðherra undirrita samstarfssamning: Ólafur Hauksson, sýslumaður Akranesi, Ólafur K. Ólafsson, sýslumaður Stykkishólmi, Björn Bjarnason dómsmálaráðherra, Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður Búðardal, og Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður Borgarnesi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar