Vortónleikar

Líney Sigurðardóttir

Vortónleikar

Kaupa Í körfu

NEMENDUR tónlistarskólans á Þórshöfn komu fram á vortónleikum í Þórshafnarkirkju fyrir skömmu og að venju var þar fjöldi áheyrenda. Efnisskráin var fjölbreytt og lagaval frá ýmsum þjóðlöndum. MYNDATEXTI: Nemendur tónlistarskólans ásamt kennaranum Ave Tönisson, til vinstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar