Hárið/Fame - Björn Thors og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

Hárið/Fame - Björn Thors og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Tvö sterk tímabil tísku og tíðaranda eru kveikjan að tveimur söngleikjum sem sýndir verða í Reykjavík í sumar. Inntak þeirra er talið munu höfða til fólks í dag, enda má finna enduróm hinna skýru hugmynda í samtímanum; annars vegar um frið og frjálsar ástir og hins vegar þá sannfæringu að hver sé sinnar gæfu smiður. MYNDATEXTI: Þau Björn Thors og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða í lykilhlutverkum í sýningum sumarsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar