Garðyrkjuskólinn á Reykjum

Margrét Ísaksdóttir

Garðyrkjuskólinn á Reykjum

Kaupa Í körfu

Um 20 umsjónarmenn skólagarða hjá sveitarfélögum landsins voru á dagsnámskeiði í Garðyrkjuskólanum á Reykjum nýverið. Þar fengu þeir fræðslu um allt það helsta sem þarf að hafa í huga í skólagörðunum. MYNDATEXTI: Leiðbeinendurnir í skólagörðunum sem sóttu vel heppnað námskeið í Garðyrkjuskólanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar