Þingvallavatn

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Þingvallavatn

Kaupa Í körfu

ÞRÍR laxar veiddust á fyrstu vaktinni í Kjarrá í Borgarfirði en veiði hófst þar á sunnudag. Laxarnir þrír veiddust allir á flugu, en það er eina agnið sem leyft er í Kjarrá. Nokkuð af fiski hefur sést í ánni síðustu daga. MYNDATEXTI: Axel Gíslason með væna, fjögurra punda sílableikju sem hann veiddi á flugu á Pallinum í Þingvallavatni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar