Sigurjón Samúelsson

Halldór Sveinbjörnsson

Sigurjón Samúelsson

Kaupa Í körfu

SÖFNUN | Í eigu Sigurjóns Samúelssonar bónda á Hrafnabjörgum við Djúp eru á sjöunda þúsund hljómplötur Tónlist hefur góð áhrif á geð Í öllum vistarverum heima hjá Sigurjóni Samúelssyni, bónda á Hrafnabjörgum í Laugardal við Ísafjarðardjúp, eru hljómplötur upp um alla veggi enda er það mál manna að hljómplötusafnið hans sé eitt hið fágætasta hér á landi í einkaeigu. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson MYNDATEXTI: Hljómplötusafnarinn: Sigurjón Samúelsson, bóndi á Hrafnabjörgum við Ísafjarðardjúp, segist ungur hafa lært að spila á grammófón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar