Akureyrsk börn

Skapti Hallgrímsson

Akureyrsk börn

Kaupa Í körfu

Níu ára börn á höfuðborgarsvæði, í öðru þéttbýli og til sveita NÍU ára börn sem búa í þéttbýli á landsbyggðinni og sveitum eru í betra líkamlegu formi en jafnaldrar þeirra sem búa á höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI: Níu ára börn í þéttbýli á landsbyggðinni og í sveitum eru í betra líkamlegu formi en jafnaldrar þeirra á höfuðborgarsvæðinu. Þar er þátttaka í íþróttum á vegum íþróttafélaga meiri. Þessi mynd var tekin á KA-svæðinu á Akureyri þar sem algengt er að krakkarnir komi á reiðhjólum til æfinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar