Háskólahátíð á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Háskólahátíð á Akureyri

Kaupa Í körfu

ALLS voru 245 kandídatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri á laugardaginn. "Af þeim hafa 199 stundað námið hér á Akureyri en 46 hafa stundað fjarnám fyrir milligöngu símenntunar- og fræðslumiðstöðva annars staðar á landinu á Egilsstöðum, í Neskaupstað, á Hornafirði, í Hafnarfirði og á Ísafirði," sagði Þorsteinn Gunnarsson, rektor háskólans, m.a. við þá athöfn. MYNDATEXTI: Fjölmenni var við brautskráningu frá Háskólanum á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar