Krakkar og sandkastalar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Krakkar og sandkastalar

Kaupa Í körfu

Langþráður gestur lét loksins sjá sig í gær, mörgum börnum til mikillar gleði, en sólin vermdi reit víða um land eftir nokkra fjarveru. Þau Sara Kristín og Hjörvar Daði létu ekki tækifærið renna sér úr greipum og þustu niður í Nauthólsvík með skóflur, leikfangabíla og fötur og nutu fyrstu daga komandi sumars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar