Frá Grindavík

Garðar Vignisson

Frá Grindavík

Kaupa Í körfu

Nemendur Grunnskóla Grindavíkur standa sig vel í stærðfræði Grindavík | "Þetta er fín uppskera hjá okkur og skólanum í heild," sagði Alexander Veigar Þórarinsson nemandi í Grunnskóla Grindavíkur. Hann og bekkjarfélagi hans, Bogi Rafn Einarsson, fengu tíu í einkunn í stærðfræði á samræmdu prófunum í vor en nýlega kom fram að aðeins örfáir nemendur á öllu landinu náðu þessum árangri. MYNDATEXTI: Stærðfræðingar í fótbolta: Alexander Veigar Þórarinsson og Bogi Rafn Einarsson fengu tíu í einkunn á samræmdum prófum í stærðfræði og standa sig einnig vel í knattspyrnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar