Eiríkur Bj. Björgvinsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Eiríkur Bj. Björgvinsson

Kaupa Í körfu

Vilja fá hjólabretta- og línuskautaramp fyrir krakkana í bænum Egilsstaðir | Nýverið hittu þeir Sölvi Snær Sigurðarson og Jakob Þráinn Valgeirsson bæjarstjóra Austur-Héraðs, Eirík Bj. Björgvinsson og afhentu honum áskorun um að bæjaryfirvöld komi upp hjólabretta- og línuskautarampi í bænum. MYNDATEXTI: Hvetja bæinn til framkvæmda: Jakob Þráinn Valgeirsson og Sölvi Snær Sigurðarson afhentu Eiríki Bj. Björgvinssyni áskorun og kostnaðaráætlun fyrir byggingu hjólabretta- og línuskautaramps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar