Feng Shui húsið - Sigrún Vala Valgeirsdóttir

Feng Shui húsið - Sigrún Vala Valgeirsdóttir

Kaupa Í körfu

FENG SHUI | Tehús ágústmánans, verslun og þekkingarmiðstöð Lítið hús við Laugaveg hefur verið hannað í anda Feng Shui. Jóhanna Ingvarsdóttir þáði holl ráð og engiferte hjá athafnakonunni Sigrúnu Völu Valgeirsdóttur. EIN snotur setning í vikublaði úr Feng Shui-fræðunum hefur nú velt allstóru hlassi því nú hefur Sigrún Vala Valgeirsdóttir, sem árið 2000 hnaut um þessa saklausu setningu, látið drauma sína rætast með því að opna tehús, verslun og þekkingarmiðstöð. Hjá Sigrúnu Völu snýst reksturinn í kringum hin aldagömlu Feng Shui-fræði, sem hún segir að hafi hitt sig beint í hjartastað á þessum tímapunkti. MYNDATEXTI: Innigosbrunnar: Þykja róandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar