Stefán j. Hafstein opnar nýjan myndavef.

Jim Smart

Stefán j. Hafstein opnar nýjan myndavef.

Kaupa Í körfu

STEFÁN Jón Hafstein, formaður menningarmálanefndar Reykjavíkurborgar, opnaði myndavef Ljósmyndasafns Reykjavíkur á dögunum. Á vefnum eru á þriðja þúsund mynda í eigu safnsins. Þetta eru myndir eftir fjóra ljósmyndara, þá Tempest Anderson (1846-1912), Magnús Ólafsson (1862-1937), Gunnar Rúnar Ólafsson (1917-1965) og Andrés Kolbeinsson (1919). Um fjörutíu myndasöfn eru í eigu Ljósmyndasafns Reykjavíkur og er heildareign þess vel á aðra milljón mynda. MYNDATEXTI: Stefán Jón Hafstein opnar nýjan vef Ljósmyndasafns Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar