Skylmingar
Kaupa Í körfu
SKYLMINGAFÓLK á Íslandi sýndi og sannaði um helgina að það tekur stöðugum framförum en þá fór fram í Kaplakrika alþjóðlegt mót með höggsverðum, Coupe du Nord, sem gefur stig á heimlista skylmingamanna. Íslandsmeistarinn Ragnar Ingi Sigurðsson sigraði í karlaflokki en Íslandsmeistarinn Þorbjörg Ágústsdóttir fékk silfur í kvennaflokki eftir naumt tap fyrir bestu skylmingakonu Ástrala, Emmu Hynes. MYNDATEXTI: Gull- og silfurhafar eftir liðakeppnina á sunnudaginn. Frá vinstri Ragnar Ingi Sigurðsson, Hróar Hugoson, Þorbjörg Ágústsdóttir, Arnar Sigurðsson, Jörgen Kjöller frá Danmörku, Guðjón Ingi Gestsson, Gilda Braine og Ólafur Bjarnason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir