Skylmingar

Stefán Stefánsson

Skylmingar

Kaupa Í körfu

SKYLMINGAFÓLK á Íslandi sýndi og sannaði um helgina að það tekur stöðugum framförum en þá fór fram í Kaplakrika alþjóðlegt mót með höggsverðum, Coupe du Nord, sem gefur stig á heimlista skylmingamanna. Íslandsmeistarinn Ragnar Ingi Sigurðsson sigraði í karlaflokki en Íslandsmeistarinn Þorbjörg Ágústsdóttir fékk silfur í kvennaflokki eftir naumt tap fyrir bestu skylmingakonu Ástrala, Emmu Hynes. MYNDATEXTI: Gull- og silfurhafar eftir liðakeppnina á sunnudaginn. Frá vinstri Ragnar Ingi Sigurðsson, Hróar Hugoson, Þorbjörg Ágústsdóttir, Arnar Sigurðsson, Jörgen Kjöller frá Danmörku, Guðjón Ingi Gestsson, Gilda Braine og Ólafur Bjarnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar