Sumarbúðir við Vestmannsvatn

Atli Vigfússon

Sumarbúðir við Vestmannsvatn

Kaupa Í körfu

Messa, fjölskyldudagskrá með ýmiss konar útivist og veitingar settu svip sinn á afmælishátíð Kirkjumiðstöðvarinnar við Vestmannsvatn um síðustu helgi. Sumarbúðirnar hafa nú verið starfræktar í fjörutíu ár og á þeim tíma hafa orðið margháttaðar breytingar og hefur starfsemin verið aðlöguð nútíma aðstæðum. MYNDATEXTI: Ívan Darri Jónsson skemmti sér vel í rólunni á leikvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar