Barnaskólinn í Gunnarshólma

Halldór Gunnarsson

Barnaskólinn í Gunnarshólma

Kaupa Í körfu

Skólaslit barnaskólans í Gunnarshólma í Austur-Landeyjum fóru fram nýlega. Þau hófust með fjölskylduguðsþjónustu í Krosskirkju, þar sem börnin sáu um guðsþjónustuna undir leiðsögn sóknarprestsins, sr. Halldórs Gunnarssonar, og sungu undir stjórn kennara síns, Guðrúnar Björnsdóttur. Þrír ættliðir frá Skíðbakka, Albert Rútsson, móðir hans, Guðbjörg Albertsdóttir, og amma hans, Sigríður Erlendsdóttir, fluttu eftirminnilegar minningar um skólavist sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar