Skútufólk á Þórshöfn
Kaupa Í körfu
Ungir Tékkar höfðu viðdvöl á Þórshöfn í nokkra daga en þau lögðu upp í langferð fyrir rúmum mánuði á seglskútu sinni frá Póllandi. Skútan Polárka eða Pólstjarnan er 44 feta löng og hefur reynst afar vel í sjó, að sögn þeirra. Það hafði verið draumur þeirra um nokkurra ára skeið að eignast seglskútu og draumurinn varð að veruleika fyrir 2 mánuðum en það tók þau fjögur ár að safna fyrir henni. Spurning hvort Íslendingar hafi almennt þann háttinn á til að eignast hlutina! MYNDATEXTI: Daniel og Petra borða hákarl og harðfisk með einum kvöldgestanna, Jóni Stefánssyni, lögreglumanni og sjómanni. "Hákarlinn lyktar eins og gömlu sokkarnir mínir," sagði sálfræðingurinn Daniel við það tækifæri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir