Hús í miðborginni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hús í miðborginni

Kaupa Í körfu

PENINGALÁN munu leysa húsbréfin af hólmi 1. júlí nk. Þetta er afar róttæk breyting og enginn veit enn, hvaða áhrif hún á eftir að hafa á markaðinn. Það er stundum sagt um fasteignamarkaðinn, að hann sé afar óvísindalegur og erfitt að gera sér grein fyrir því fyrirfram, hvernig hann bregst við breytingum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar