Húsnæði Samtök íslenskra sveitafélaga

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Húsnæði Samtök íslenskra sveitafélaga

Kaupa Í körfu

NÝJAR skrifstofur Sambands íslenskra sveitarfélaga, Lánasjóðs sveitarfélaga og Bjargráðasjóðs hafa verið opnaðar á 5. hæð byggingarinnar að Borgartúni 30. Áhersla var lögð á að hafa innanstokksmuni íslenska og hið sama á við hönnun og framleiðslu, að langmestu leyti. MYNDATEXTI: Erla Sólveig Óskarsdóttir stólahönnuður og Hólmfríður Jónsdóttir arkitekt voru viðstaddar vígslu skrifstofunnar. Þær sitja í stólum Erlu og fyrir aftan þær á hægri hönd er listaverk Rögnu Róbertsdóttur, Hekla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar