Lilli og Mikki á Miðborgarhátíð

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Lilli og Mikki á Miðborgarhátíð

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var sprellað og margt sér til gamans gert á Miðborgarhátíð sem haldin var í Reykjavík á laugardag. Götulistamenn, tónlistarmenn, leikarar og alls konar skemmtikraftar léku á als oddi og glöddu unga jafnt sem aldna á götum miðborgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar