María Pálsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

María Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

María Pálsdóttir leikkona hefur svo sannarlega mörg járn í eldinum þessa dagana. Nýverið flutti hún heim til Íslands til að taka við stöðu deildarstjóra fræðsludeildar Þjóðleikhússins og í kvöld sýnir hún ásamt norræna leikhópnum Subfrau This is not my body á Nýja sviði Borgarleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar