Alþjóðlegi blóðdagurinn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþjóðlegi blóðdagurinn

Kaupa Í körfu

Margir gáfu blóð er alþjóðlegi blóðgjafardagurinn var haldinn hátíðlegur "ÍSLENDINGAR eru mjög duglegir, það er ábyggilega rétt munað hjá mér að það hafi verið 13.511 blóðgjafir í fyrra. Það eru ríflega 9.000 manns sem komu hér til þess að gefa blóð," segir Ólafur Helgi Kjartansson, formaður Blóðgjafafélags Íslands. MYNDATEXTI: Fjöldi fólks á öllum aldri lagði leið sína í Blóðbankann við Barónsstíg í gær til þess að gefa blóð og taka þátt í hátíðarhöldunum og grillveislu í tilefni af alþjóðlega blóðgjafardeginum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar