Norræna málflutningskeppnin
Kaupa Í körfu
CLUB Lögberg, málflutningsfélag laganema, bar sigur úr býtum í Norrænu málflutningskeppninni, sem fram fór um seinustu helgi, en liðsmennirnir eru allir nemendur við lagadeild HÍ. Norræna málflutningskeppnin fer fram árlega, en þar eru flutt mál sem snerta mannréttindi. Tólf lið frá Norðurlöndunum tóku þátt, en Club Lögberg var fulltrúi íslenskra laganema. "Keppnin felst í málflutningi eins og við værum að flytja mál fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu og ávörpum dómarana sem slíka," segir Heiða Björg Pálmadóttir, ein af liðsmönnum Lögbergs. "Dómararnir í keppninni eru norrænir dómarar, annars vegar frá Mannréttindadómstóli Evrópu og hins vegar frá Hæstarétti hvers af Norðurlöndunum. MYNDATEXTI: Sigursælir meðlimir Club Lögberg í Hæstarétti. F.v. Hervör Pálsdóttir, Heiða Björg Pálmadóttir, Sesselja Sigurðardóttir, Þórunn Pálína Jónsdóttir, Ari Karlsson og Hrafnhildur María Gunnarsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir