Oddfellow golfvöllur, nýr golfskáli vígður

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Oddfellow golfvöllur, nýr golfskáli vígður

Kaupa Í körfu

NÝR golfskáli var tekinn í notkun við golfvöllinn í Urriðavatnslandi í Heiðmörk sl. föstudag. Golfklúbbur Oddfellowa og golfklúbburinn Oddur stóðu að byggingunni en fjöldi félagsmanna í golfklúbbunum tveimur hefur vaxið mikið undanfarin ár. MYNDATEXTI: Það var Geir Zoëga, yfirmaður Oddfellow-reglunnar á Íslandi, sem tók golfskálann formlega í notkun og flutti ávarp við það tækifæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar