Olof Risberg hjá Barnaheill

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Olof Risberg hjá Barnaheill

Kaupa Í körfu

Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum Olof Risberg sálfræðingur er fæddur í Falun í Norður-Svíþjóð. Hann nam sálfræði við Háskólann í Gautaborg og fékk starfsréttindi 1987. Frá 1994 hefur hann einbeitt sér að starfi með ungum fórnarlömbum og gerendum kynferðislegs ofbeldis. Hann hefur starfað á drengjamóttöku Save the Children í Svíþjóð frá 1995. Hann lauk þriggja ára sérnámi í barna- og ungmennasálarfræði og er viðurkenndur meðferðarsérfræðingur. MYNDATEXTI: Olof Risberg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar