Orri Vigfússon
Kaupa Í körfu
Orri Vigfússon athafnamaður hefur víða látið að sér kveða í viðskiptum og umhverfismálum. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Orra. Hann er Siglfirðingur í húð og hár, með próf frá London School of Economics, landsþekktur viðskiptamaður og baráttumaður fyrir verndun villtra laxa. Eftir útskrift hóf hann störf hjá útflutningsskrifstofu Félags íslenskra iðnrekenda. Hann rak fyrirtækið Glit, var einn eigenda Íslensks markaðar, sat um tíma í stjórn Verslunar- og Íslandsbanka og á nú vodkaframleiðslufyrirtækið Sprota og situr í bankaráði Íslandsbanka. MYNDATEXTI: Stjórnandi Orri er sagður heiðarlegur, tillitssamur og góður stjórnandi sem eigi auðvelt með að sætta menn með mismunandi skoðanir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir