Orri Vigfússon

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Orri Vigfússon

Kaupa Í körfu

Orri Vigfússon athafnamaður hefur víða látið að sér kveða í viðskiptum og umhverfismálum. Bjarni Ólafsson bregður upp svipmynd af Orra. Hann er Siglfirðingur í húð og hár, með próf frá London School of Economics, landsþekktur viðskiptamaður og baráttumaður fyrir verndun villtra laxa. Eftir útskrift hóf hann störf hjá útflutningsskrifstofu Félags íslenskra iðnrekenda. Hann rak fyrirtækið Glit, var einn eigenda Íslensks markaðar, sat um tíma í stjórn Verslunar- og Íslandsbanka og á nú vodkaframleiðslufyrirtækið Sprota og situr í bankaráði Íslandsbanka. MYNDATEXTI: Stjórnandi Orri er sagður heiðarlegur, tillitssamur og góður stjórnandi sem eigi auðvelt með að sætta menn með mismunandi skoðanir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar