Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar

Kaupa Í körfu

Tónskóli Sigursveins D. Kristinssonar fagnaði fjörutíu ára afmæli í vor sem leið MYNDATEXTI: Sigursveinn Magnússon hefur gegnt starfi skólastjóra Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar frá árinu 1985, en áður hafði hann verið stofnanda skólans, móðurbróður sínum og nafna, Sigursveini D. Kristinssyni, til aðstoðar. Hér ávarpar hann gesti á skólaslitum 4. júní síðastliðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar